23.01.2021

Upplýsingabæklingur fyrir íbúa Urriðaholts

Tólf síðna upplýsingabæklingi fyrir íbúa í Urriðaholti var nýlega dreift í alla póstkassa í hverfinu. Í bæklingnum er fróðleikur um nánast umhverfi Urriðaholts og hagnýtar upplýsingar.

Hægt er að nálgast rafræna útgáfu bæklingsins í hlekknum hér fyrir neðan.

Forsíða bæklingsins
Forsíða bæklingsins sem dreift var í hús í Urriðaholti

Tengt efni