31.10.2007

Opin hugmyndavinna um skólastarfið

Garðabær og Urriðaholt ehf. auglýstu nýlega eftir áhugasömu fólki til að taka þátt í hugmyndavinnu vegna undirbúnings hönnunar á skólabyggingum, íþróttaaðstöðu og fleiru í Urriðaholti. Gert er ráð fyrir að vinnuhópurinn hittist fimm sinnum og skili að því loknu tillögum sínum. Fyrsti fundur vinnuhópsins var um miðjan október.

Skoli