4.09.2008

Kynning á teikningum skólabygginga í Urriðaholti

Við boðum þá sem tóku þátt í hugmyndavinnu vegna hönnunar skóla- og íþróttamannvirkja á Urriðaholti, skólastjórnendur í Garðabæ og aðra áhugasama til kynningar á teikningum Arkitema arkitektarstofnunnar á leik- og grunnskóla ásamt íþróttamannvirkjum á Urriðaholti.

Kynningin verður í Garðabergi miðvikudaginn 10. september kl.16.00 - 17.00.