31.10.2012

Framkvæmdir hafnar við fjögur lítil fjölbýlishús í Urriðaholti

Framkvæmdir eru hafnar á fjórum lóðum við Holtsveg en um er að ræða fyrstu framkvæmdir við fjölbýli í hverfinu. Þar er áformað að reisa fjögur lítil fjölbýlishús, með 8 íbúðum hvert, samtals 32 íbúðir.

Urridaholt GT framkvaemdir IMG 0770