Uppbygging í austurhluta Urriðaholts

Upplýsingar um uppbygginguna í austurhluta Urriðaholts eru í vinnslu. Á myndinni, sem tekin er í apríl 2018 frá Heiðmörk, má sjá hluta af svæðinu sem um ræðir. Á þessu svæði verður Maríugata, efsti hluti Urriðaholtsstrætis og Miðgarður. Húsið lengst til hægri á myndinni er Urriðaholtsskóli. Sjá nánar á korti yfir íbúðabyggð.