30.12.2021

Samkomulag um lok uppbyggingar í Urriðaholti

Í frétt á vefsíðu Garðabæjar 29. desember 2021 er sagt frá samkomulagi milli bæjarins og Urriðaholts ehf um það markmið að ljúka uppbyggingu hverfisins á árinu 2024.

Nánar er hægt að lesa um samkomulagið hér: https://www.gardabaer.is/stjor...

Í því er m.a. fjallað um næstu skref í uppbyggingu fyrir atvinnustarfsemi við Urriðaholtsstræti og á háholtinu.

Urridaholt samningur undirritun 171221 2 large
Myndin var tekin á skrifstofu Garðabæjar við undirritun samkomulagsins. Frá vinstri: Jón Pálmason f.h. Urriðaholts ehf, Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar, Ólafur Helgi Ólafsson stjórnarformaður Urriðaholts ehf, og Jón Pálmi Guðmundsson framkvæmdastjóri Urriðaholts.