Sjálfbært vatnafar - kynningarmyndband með íslenskum texta

Í Urriðaholti í Garðabæ hafa verið farnar nýstárlegar leiðir hérlendis til að tryggja verndun og gæði Urriðavatns.