13.04.2012

Lífsgæði í blágrænu umhverfi í Urriðaholti

Urriðaholt tekur þátt í málþingi um blágrænar lausnir í meðhöndlun yfirborðsvatns sem haldið verður mánudaginn 23. apríl 2012 kl. 15:00 í húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti. Þar mun m.a. Halldóra Hreggviðsdóttir kynna blágrænar lausnir í Urriðaholti. Skráning fer fram á gardabaer@gardabaer.is.

Sjá nánar (PDF)